
Plug & Play uppsetning
Einfalt er að setja Nayax posa á hvaða sjálfsala, nýjan eða notaðan.

Styðja alla staðla
Posarnir vinna með MDB, púls, VCCS og CCI stöðlum sem gerir þá heppilega fyrir hvers konar sjálfsafgreiðslu.

Örugg samskipti
Nayax posar geta tengst 3G, 4G, LTE og netkapli sem tryggir að posinn er alltaf í sambandi.